News
Stjórnvöld í Bandaríkjunum undir forystu Donalds Trump forseta vinna nú að því að selja hluti í fasteignalánarisunum ...
Breytt gjaldtaka ESB á sjóflutninga og flug skerðir samkeppnishæfni Íslands enda eyríki í Norður- Atlantshafi.
Rakel Ásgeirsdóttir, forstöðumaður á skrifstofu bankastjóra Íslandsbanka, hefur í gegnum einkahlutafélag sitt ...
Gengi Ísfélagsins hefur því hækkað um 12,5% í mánuðinum. Hlutabréfaverð félagsins hækkaði um 3,5% í 134 milljón króna ...
Skipið er með 1.408 farþegakáetur og 813 káetur fyrir áhöfn, sem gerir hámarksfjölda um borð um 4.400 manns. Við heimsókn ...
Þrátt fyrir varnaðarorð byggir hagstjórnarteymi Trump á þeirri bjartsýnu CBO-sviðsmynd að gervigreind, ásamt minni ...
Bandaríkin hafa ákveðið að leggja tolla á gullstangir sem vega yfir einu kílói og 100 únsu stangir (um 3,1 kíló). Þetta eru ...
Tilboðið gildir jafnt fyrir nýja og núverandi viðskiptavini, einnig þá sem hafa verið með sambærilegar áskriftarleiðir hjá ...
Kælismiðjan Frost hefur fest kaup á verkfræðistofunni Mekatronik. Kaupverðið er ekki uppgefið en fram kemur í tilkynningu að ...
Hlutabréfaverð Sýnar lækkaði um rúm 2% í viðskiptum dagsins. Gengi félagsins hefur nú lækkað um 15% frá því að Fjarskiptastofa skikkaði Sýn til að að verða við beiðni Símans um aðgang að ...
Viðvarandi viðskiptahalli felur í sér að útflutningstekjur landsins nægja ekki til að standa undir innflutningi. Til að brúa bilið þarf annaðhvort að afla frekari gjaldeyristekna, til dæmis með ...
Forstjóri Stoða segir að þó vinnu við skráningu hafi verið ýtt úr vör liggi ekki fyrir endanleg ákvörðun. „Það er ánægjulegt að segja frá því að vinnu við skráningu hefur nú þegar verið ýtt úr vör,“ ...
Some results have been hidden because they may be inaccessible to you
Show inaccessible results